Norsk Hydro tilkynnti í gær að það hyggðist selja efnaiðnaðarfyrirtækið Kerling til breska fyrirtækisins Ineos fyrir um 911 milljónir Bandaríkjadala. Salan er líður í þeirri stefnu fyrirtækisins að einbeita sér eingöngu að kjarnastarfsemi Norsk Hydro. Til þess að kaupin á Kerling nái fram að ganga þurfa evrópsk samkeppnisyfirvöld að leggja blessum sína yfir þau.