Þýski ríkisbankinn KfW sem fjárfesti í íslenskum verðbréfum fyrir 288 milljónir evra, meðal annars í hinum þjóðnýtta Kaupþingi, hyggst leita rétta sín með aðstoð dómstóla með það fyrir augum að endurheimta fjármunina.

Þetta kemur fram í Rheinische Post. Dow Jones fréttaveitan greinir.