Hagvöxtur í Kína, sem verið hefur nokkur hraður síðastliðin ár, hefur nú minnkað síðastliðna þrjá árfjórðunga.

Hagvöxtur í Kína mældist á þriðja ársfjórðungi 9% en var 10,1% öðrum ársfjórðungi þessa árs. Fyrstu þrjá ársfjórðunga síðasta árs var hagvöxtur samfellt 12,2% að sögn Reuters fréttatofunnar.

Þá hefur Reuters eftir talsmanni ríkisstjórnarinnar í Kína að ekkert útlit sé fyrir frekari hagvöxtu á árinu og lausafjárkrísan muni ekki hlífa Kína frekar en öðrum löndum eins og það er orðað í frétt Reuters.

Útlit er fyrir minnkandi útflutning frá landinu, þá sérstaklega á stáli og leikföngum, á næstu misserum auk þess sem talið er að