Kjötframleiðsla í október 2022 minnkað um 9% samanborið við í fyrra.

Dilkakjötsframleiðsla minnkaði um 15% og framleiðsla á alifuglum minnkaði um 2% sem skýrir það samdráttinn.

Svínakjötsframleiðsla jókst um 6%, framleiðsla á nautakjöti jókst um 7%

Kindakjötframleiðsla hefur dregist töluvert saman síðan 2018 eftir stöðuga framleiðslu aukningu frá aldamótum, eins og sést á línuritinu fyrir neðan.