Stjórnvöld í Kína hafa fyrirskipað bönkum í landinu að leggja til hliðar upphæð sem samsvarar 26 milljörðum Bandaríkjadala sem viðleitni að kæla hagkerfið. Hagvöxtur í Kína á þriðja ársfjórðungi var 11,5%. Aðgerðin er ætluð til að draga úr spákaupmennsku með hlutabréf og fasteignir.