Kínversk stjórnvöld hafa skipað fyrirtækjum í þungaiðnaði að draga úr mengun um 30% fyrir árið 2017. Fyrirtækin munu því þurfa að bæta aðbúnað. Þau fyrirtæki verða sektuð sem menga meira en leyfilegt er.

Ekki hefur verið tilkynnt nákvæmlega fyrir hvaða tegundir af iðnaði þetta á við en áður hefur verið tilkynnt að til dæmis járn og stálframleiðsla muni þurfa að draga úr mengun,