*

þriðjudagur, 18. júní 2019
Fólk 19. október 2016 15:30

Kjartan framkvæmdastjóri Íslandssjóða

Kjartan Smári Höskuldsson er nýr framkvæmdastjóri Íslandssjóða, en hann hefur verið forstöðumaður hjá VÍB í níu ár.

Ritstjórn

Kjartan Smári Höskuldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslandssjóða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka.

Kjartan Smári hefur undanfarin níu ár starfað sem forstöðumaður hjá VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, en þar hefur hann leitt fagfjárfestasvið, lífeyrissvið og fjármögnun sérhæfðra fjárfestinga. 

Kjartan Smári hefur auk þess að ljúka prófi í verðbréfaviðskiptum MA gráðu frá UAB háskólanum í Barcelona og BA gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is