Fólk gerir sér ef til vill ekki grein fyrir því hversu reiðufé skiptir það litlu máli, að mati Kjetil Staalesen, sérfræðings hjá Samtökum norskra fjármálafyrirtækja. Hann var með erindi um málið á fundi Landsbankans um framtíð reiðufjár í morgun.

Á fundinum kom fram að notkun á reiðufé hefur minnkað mikið.

VB Sjónvarp ræddi við Kjetil.