KJÖLUR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu hefur samþykkt kjarasamning sem félagið undirritaðir 29. nóvember sl. við Launanefnd sveitarfélaga.

Á kjörskrá voru 563. Atkvæði greiddu 309 eða 55%. já sögðu 266 eða 86%, nei sögðu 11 eða 4%, auðir og ógildir seðlar voru 32 eða 10%.

Kjarasamningurinn var því samþykktur með 86% atkvæða.

Þetta kemur fram á vef BSRB.