*

þriðjudagur, 30. nóvember 2021
Innlent 15. maí 2018 17:20

Klappir með neikvætt EBITDA

Rekstur Klappa var í samræmi við væntingar að mati stjórnenda, en tekjurnar námu 60 milljónum.

Ritstjórn
Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa Grænna lausna.
Haraldur Guðjónsson

Tekjur á fyrsta ársfjórðungi 2018 voru 58,9 milljónir króna. EBITDA afkoman var neikvæð um 4,8 milljónir króna. 

Á síðasta ári unnu Klappir markvisst að því að auka áherslu á sölu og markaðsstarf. Auk þess sem sala á þjónustu á erlendum  mörkuðum er hafin. Fyrsti samningurinn um þjónustu fyrir erlendan aðila er í höfn.

Stikkorð: uppgjör Klappir