*

sunnudagur, 1. ágúst 2021
Innlent 7. júní 2017 18:27

Könnun á fylgi flokkanna

Ný könnun á fylgi flokkanna í Reykjavík verður birt í Viðskiptablaðinu sem kemur út í fyrramálið.

Ritstjórn
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Haraldur Guðjónsson

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið, eru töluverðar sviptingar á fylgi flokkanna. Framsókn og flugvallarvinir bæta við sig frá síðustu könnun Gallup, sem gerð var haustið 2015.

Könnunin var gerð í maí og greint verður frá niðurstöðum hennar í Viðskiptablaðinu sem kemur út í fyrramálið, sem og á vef blaðsins.

Uppfært: Hér er frétt um niðurstöður könnunarinnar.

Áskrifendur munu geta nálgast pdf-útgáfu af blaðinu með því að smella á hlekkinn Tölublöð.