Í Viðskiptaþættinum í dag á Útvarpi Sögu (99,4) verður rætt við Helgu Sigrúnu Harðardóttur, verkefnisstjóra hjá Impru, um námsstefnu Brautarkengiskvenna. Að því loknu verður rætt við Örn Smárason hjá Fiskmarkaði Íslands sem gefur allar nýjustu upplýsingarnar um stöðu mála á fiskmörkuðum.

Að því loknu verður rætt við Davíð Scheving Thorsteinsson verkefnisstjóra hjá Verslunarráði Íslands um frumkvöðla en hann hélt nýlega erindi um Ragnar í Smára og frumkvöðlastarf hans.