Verð á korni hefur náð nýjum hæðum eftir að landbúnaðarráðuneytið í Bandaríkjunum lýsti yfir að uppskera á árinu yrði minni en reiknað var með vegna slæms árferðis.

Að sögn BBC er minnkandi uppskera er einkum rakin til mikilla rigninga og flóða í Bandaríkjunum en hækkandi verð má einnig rekja til hækkunar á olíuverði og um leiðframleiðslukostnaði.