24. - 28. ágúst 2015 var kínverski hlutabréfamarkaðurinn mikið í fréttum vegna mikils falls á verði bréfa og áhrifa þess víða um heim.

Vignir Þór Sverrisson, fjárfestingarstjóri hjá VÍB, fór í stuttu máli yfir það helsta sem gerðist í vikunni og vægi Kínverja í heimshagkerfinu.

Halldóra Skúladóttir, deildarstjóri fjárfestinga VÍB, opnaði fundinn sem fram fór hjá VÍB á Kirkjusandi.