Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi og þar áður aðalritstjóri Fréttablaðsins hefur látið að störfum að því fram kemur á vef Fréttablaðsins . Þar kemur fram að eftir einföldun á starfsemi félagsins við sölu á eignum til Sýnar hafi starf útgefanda með því sniði sem það var áður einfaldast og hafi því verið lagt niður í núverandi mynd.

Allir rekstrarþættir starfsins munu færast til framkvæmdastjórafélagsins. Jóhönnu Helgu Viðarsdóttur. Þá mun Ingibjörg Pálmadóttur stjórnarformaður Torgs, sem er eigandi Fréttablaðsins taka við öðrum þáttum sem tilheyra hlutverki útgefanda.