*

miðvikudagur, 25. nóvember 2020
Innlent 14. janúar 2015 08:36

Krónan opnar þrjár nýjar verslanir

Þrjár Nóatúnsverslanir í Grafarholti, Hamraborg og Nóatúni munu breytast í Krónuna.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Á næstu mánuðum mun Krónan opna þrjár nýjar verslanir þar sem nú eru Nóatúnsverslanir.  Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Verslanirnar í Grafarholti, Hamraborg og Nóatúni munu breytast úr Nóatúni í Krónuna. Með þessum breytingum verða verslanir Krónunnar sextán talsins.

Stikkorð: Krónan Nóatún