*

mánudagur, 17. júní 2019
Innlent 15. september 2017 10:00

Krónan tekur dýfu í kjölfar stjórnarslita

Lækkunin kemur í kjölfar tilkynningar Bjartrar framtíðar um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu í nótt.

Ritstjórn

Krónan hefur veikst gegn helstu viðskiptamyntum það sem af er degi. Lækkunin kemur í kjölfar tilkynningar Bjartrar framtíðar um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu í nótt. Gengi krónunnar hefur veikst um 0,88% gagnvart evru, 1,50% gagnvart pundi og 0,33% gagnvart dollar. 

Þá hefur ávöxtunarkrafa á nokkrum flokkum óverðtryggðra ríkisskuldabréfa hækkað auk þess að hlutabréf í Kauphöllinni hafa lækkað töluvert.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is