*

miðvikudagur, 17. júlí 2019
Innlent 16. febrúar 2015 13:37

Kynntu nýjungar í Kaupmannahöfn

Marel hélt sýningu í síðustu viku þar sem nýjar vélar voru kynntar fyrir um 300 viðskiptavinum.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Sífellt er verið að reyna að hámarka virði flaksins og lágmarka afskurð. Þetta segir Sigurður Ólason, framkvæmdastjóri fiskiðnaðarseturs hjá Marel. Fyrirtækið kynnti nýjungar í laxaiðnaði í Danmörku í síðustu viku. 

VB Sjónvarp ræddi við Sigurð. 

Stikkorð: Marel
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is