*

föstudagur, 19. júlí 2019
Innlent 16. febrúar 2015 13:37

Kynntu nýjungar í Kaupmannahöfn

Marel hélt sýningu í síðustu viku þar sem nýjar vélar voru kynntar fyrir um 300 viðskiptavinum.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Sífellt er verið að reyna að hámarka virði flaksins og lágmarka afskurð. Þetta segir Sigurður Ólason, framkvæmdastjóri fiskiðnaðarseturs hjá Marel. Fyrirtækið kynnti nýjungar í laxaiðnaði í Danmörku í síðustu viku. 

VB Sjónvarp ræddi við Sigurð. 

Stikkorð: Marel