Hlutabréfavístölurnar í bandarísku kauphöllinni voru nokkur flatar í opnun en hafa lekið niður fyrir núllið síðasta hálftímann.

Þetta er þrátt fyrir að verðbólga hefur hjaðnað nokkuð og einkaneysla jókst um 0,8% í október.

Bandaríkjadalur hefur einnig veikst nokkuð í dag. WSJ dollar Index hefur lækkað um 0,85%

Dow Jones vísitalan hefur mest, eða um 1,08%. S&P500 hefur lækkað um 0,54% og Nasdaq um 0,55%.