Bandarísk hlutabréf hafa lækkað svolítið í dag frá opnun fyrir tveimur klukkutímum eftir miklar lækkanir í dag.

Kauphöllin opnaði kl. 14.30 á íslenskum tíma og hafa helstu vísitöluð lekið niður á við síðasta hálftímann eftir nokkuð flata byrjun.

Dow Jones vísitalan hefur lækkað um 0,43%, S&P500 um 0,52% og Nasdaq um 0,77%.