Allar helstu hlutabráfavísitölur félli í Asíu í nótt og var það rakið til birtinga hagtalna sem sýna minnkandi umsvif í hagkerfunum í Asíu og þá hafa fjárfestar sem fyrr áhyggjur af því hvort takist að leysa skuldavanda evrurikjanna á fundi leiðtoga þeirra í Brussel á morgun.

Nikkei-hlutabréfavísitalan í Tókíó lækkaði um 0,66%, Hang Seng í Hong Kong um 0,96% og ASX í Ástralíu lækkaði um 0,28%. Sjanghæ-vísitlana í Kína var nánast óbreytt þegar um hálftími var eftir af viðskiptum.