Þrátt fyrir að samningslausir losni læknar við ýmis íþyngjandi ákvæði vill þorri lækna heldur starfa innan samninga en utan. Þetta segir Kristján Guðmundsson, formaður samningsnefndar Læknafélagsins.

VB sjónvarp ræddi við Sigurð um samningsviðræður og ástæður þess að samningar hafa enn ekki náðst á milli yfirvalda og sérfræðilækna.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum Tölublöð hér að ofan.