Lánasýslan hefur að óþörfu skaðað eftirmarkað með óverðtryggð ríkisskuldabréf og eru afleiðingar þess m.a. þær að áhættuálag vegna útgefandans hefur hækkað og aðstæður til fjármöngnunar í óverðtryggðum krónum hafa versnað. Þetta segir Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri hjá Gamma í grein á vef fyrirtækisins.

Hér má lesa greinina .