Landsbankinn hefur ákveðið að hækka vexti óverðtryggðra inn- og útlána um allt að 0,25 prósentustig frá og með 1. janúar 2007.

Ákvörðun um vaxtahækkun er tekin í beinu framhaldi af 0,25 prósentustiga hækkun stýrivaxta Seðlabankans í morgun.