*

þriðjudagur, 27. júlí 2021
Innlent 10. febrúar 2006 13:06

Landsbankinn verðleggur 28 milljarða skuldabréfaútboð

Ritstjórn

Landsbanki Íslands hefur verðlagt 375 milljón króna skuldabréfaútboð (28,4 milljarðar íslenskra króna), sem leitt er af Deutsche Bank og HSBC, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.

Bréfin verða seld fjárfestum á pari, eða nafnvirði, og bera 6,25% vexti. Gjalddagi er 24. febrúar, 2006

Landsbankinn er með lánshæfismatið A2 hjá Moody's Investors Service