*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 13. desember 2007 09:08

Landsframleiðslan jókst um 4.3% á 3. ársfjórðungi 2007

Ritstjórn

Í nýútkomnum Hagtíðindum kemur fram að landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 4,3% að raungildi á 3. fjórðungi þessa árs frá sama tíma árið áður en að á sama tímabili hafi þjóðarútgjöld aukist um rúmlega 2%.

Útflutningur jókst um rúmlega 7% og innflutningur um 2%. Árstíðaleiðrétt landsframleiðsla óx um 1,0% frá 2. fjórðungi til 3. fjórðungs í ár.