*

sunnudagur, 25. október 2020
Leiðari 23. október

Strand „nýju stjórnarskrárinnar“

Þörfin fyrir umbyltingu stjórnskipunarinnar er engin og vart verður séð að slíkt sé æskilegt.
Leiðari 16. október

Orkan og stóriðjan

Er offramboð á raforku framundan á Íslandi næstu árin og hvernig hyggjast ráðamenn og orkufyrirtækin þá bregðast við?
Leiðari 8. október

Raunir aldamótakynslóðarinnar

Það er enn von um að nú þegar eftirspurnaráhrif stýrivaxtalækkananna eru orðin skýr, sé metfjöldi íbúða í pípunum.
Leiðari 2. október 08:18

Falskur tónn

Í stað þess að gleðjast yfir aðgerðum stjórnvalda var nánast eins og verkalýðsforkólfarnir hefðu misst spón úr aski sínum.
Leiðari 24. september 13:52

Útboð Icelandair og VR

Hvurslags stjórnarhættir eru þetta og hvar liggur lýðræðið hjá þessu rótgróna stéttarfélagi?
Leiðari 20. september 11:02

Hvað eiga sjóðirnir að gera?

Ekki skortir skoðanir á því í hverju lífeyrissjóðirnir eigi ekki að fjárfesta, en minna er um vænlega fjárfestingakosti.
Leiðari 13. september 11:01

Hver fer með vaxtavaldið?

Lagatúlkun Neytendasamtakanna á skilmálum breytilegra vaxta myndi marka róttækar breytingar á fjármálakerfinu.
Leiðari 30. ágúst 11:01

Fjöldagjaldþrot blasa við

Ef flugumferð verður ekki komin í fyrra horf fyrr en árið 2024 vakna upp spurningar um framtíð ferðaþjónustufyrirtækja landsins.
Leiðari 21. ágúst 13:03

Stríðið gegn pappírnum

Pappír hefur einhverra hluta vegna fengið á sig slæmt orð og nú eru borgaryfirvöld í herferð gegn honum.
Leiðari 14. ágúst 08:21

Áfangasigur hjá Icelandair

Samningar við kröfuhafa og Boeing eru stór áfangi fyrir Icelandair. Nú þarf að sannfæra fjárfesta um að félagið verði arðbært.
Leiðari 7. ágúst 19:01

Vandanum ekki ýtt á undan sér

Ríkissjóður er ekki botnlaus hít og getur ekki bjargað öllum. Mikilvægt er að finna út skjótt hvaða fyrirtæki eru á vetur setjandi.
Leiðari 1. ágúst 10:30

Veiran sækir fram

Að halda aftur af útbreiðslu veirunnar og viðhalda krafti í efnahagslífinu eru ekki andstæð markmið. Þau fara saman.
Leiðari 25. júlí 10:04

Yfirburðarstaða hvers?

Rio Tinto ítrekaði í vikunni hótanir sínar um að loka álverinu í Straumsvík ef Landsvirkjun myndi ekki lækka raforkuverð til félagsins.
Leiðari 18. júlí 14:05

Örlagavetur framundan

Stórum spurningum um framtíð ferðaþjónustunnar og atvinnulífsins alls er enn ósvarað.
Leiðari 11. júlí 14:05

Stórfyrirtæki þá og nú

Stærstu fyrirtæki heims í dag voru flest mjög lítil eða hreinlega ekki til fyrir 20 árum.
Leiðari 4. júlí 16:01

Þyrnum stráð saga

Stjórnvöld lögðu mikla áherslu á kísilvæðingu landsins en hvert áfallið á fætur öðru hefur dunið yfir þessa stóriðju.
Leiðari 26. júní 15:30

Tilgangur og tilgangsleysi kosninga

Líklega er umdeilt en heldur vonlaust mótframboðið eitt hreinasta merki um heilbrigt og öflugt lýðræði
Leiðari 20. júní 18:01

Klukkan tifar hjá Icelandair

Munu ríkisbankarnir koma til móts við rekstrarvanda Icelandair með því að breyta skuldum í hlutafé?
Fleiri fréttir Fleiri fréttir