*

laugardagur, 8. ágúst 2020
Leiðari 6. ágúst

Vandanum ekki ýtt á undan sér

Ríkissjóður er ekki botnlaus hít og getur ekki bjargað öllum. Mikilvægt er að finna út skjótt hvaða fyrirtæki eru á vetur setjandi.
Leiðari 30. júlí

Veiran sækir fram

Að halda aftur af útbreiðslu veirunnar og viðhalda krafti í efnahagslífinu eru ekki andstæð markmið. Þau fara saman.
Leiðari 23. júlí

Yfirburðarstaða hvers?

Rio Tinto ítrekaði í vikunni hótanir sínar um að loka álverinu í Straumsvík ef Landsvirkjun myndi ekki lækka raforkuverð til félagsins.
Leiðari 18. júlí 14:05

Örlagavetur framundan

Stórum spurningum um framtíð ferðaþjónustunnar og atvinnulífsins alls er enn ósvarað.
Leiðari 11. júlí 14:05

Stórfyrirtæki þá og nú

Stærstu fyrirtæki heims í dag voru flest mjög lítil eða hreinlega ekki til fyrir 20 árum.
Leiðari 4. júlí 16:01

Þyrnum stráð saga

Stjórnvöld lögðu mikla áherslu á kísilvæðingu landsins en hvert áfallið á fætur öðru hefur dunið yfir þessa stóriðju.
Leiðari 26. júní 15:30

Tilgangur og tilgangsleysi kosninga

Líklega er umdeilt en heldur vonlaust mótframboðið eitt hreinasta merki um heilbrigt og öflugt lýðræði
Leiðari 20. júní 18:01

Klukkan tifar hjá Icelandair

Munu ríkisbankarnir koma til móts við rekstrarvanda Icelandair með því að breyta skuldum í hlutafé?
Leiðari 11. júní 14:41

Þvinganir í skipulagsmálum

Ágætt er að minna meirihlutann í borginni á að hann situr við völd með færri atkvæði á bak við sig en minnihlutinn.
Leiðari 5. júní 07:10

Úr klóm drekans

Að mörgu er að huga þegar heimsfaraldurinn er genginn yfir, en þar verða samskipti við kommúnistastjórnina í Kína ofarlega á blaði.
Leiðari 30. maí 15:11

Sprotar og kreppur

Þjóðin á ekki að þurfa að ganga í gegnum kreppu til að frumkvöðlastarf fái byr undir báða vængi.
Leiðari 22. maí 13:45

Brýnt að bankakerfið verði skilvirkt

Vaxtalækkanir Seðlabanka Íslands þurfa að skila sér alla leið til fyrirtækja og heimila.
Leiðari 15. maí 13:31

„Hlutleysi" RÚV

Hin pólitískt skipaða stjórn virðist allt umlykjandi - frammistaða spyrla í kosningasjónvarpi til umræðu og innslög í Landanum gagnrýnd.
Leiðari 7. maí 13:04

Framtíð Icelandair

Icelandair þarf að svara grundvallarspurningum áður en hægt er að ætlast til að lífeyrissjóðirnir og ríkið leggi því til frekara fé.
Leiðari 30. apríl 11:31

Firringin

Tímasetningi verkfallsboðunar Eflingar ber vitni um einhvers konar firringu, svo notað sé hugtak úr marxískum kenningum.
Leiðari 26. apríl 15:02

Almenningur mun á endanum borga

Framtíð margra fyrirtækja, til dæmis til Icelandair, veltur á hvort ríkið, ríkisbankar eða lífeyrissjóðir komi þeim í gegnum kreppuna.
Leiðari 17. apríl 13:31

Risavaxið verkefni

Það að handvelja fyrirtæki, sem eiga að njóta þeirra forréttinda að fá fyrirgreiðslu í því ástandi sem nú ríkir, getur boðið hættunni heim.
Leiðari 8. apríl 13:22

Veiran og verðtryggingin

Þak á hækkun verðtryggðra lán er óskynsamleg hugmynd sem gæti reynst heimilum æði kostnaðarsöm þegar fram í sækir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir