*

miðvikudagur, 19. febrúar 2020
Leiðari 14. febrúar

Ómenntahroki í bergmálshelli

Viðbótarkröfur Eflingar eru settar í gamalkunnugan búning. Talað er um „réttlæti“ og nauðsynlega „leiðréttingu“ launa.
Leiðari 6. febrúar

Fríverslun, Bretar og Íslendingar

Íslendingar eiga að skipa sér í sveit fríverslunarþjóða með afdráttarlausum hætti.
Leiðari 31. janúar

Válynd veður í ferðaþjónustu

Ástandið í dag er áminning um að ferðageirinn er hvikull atvinnuvegur, engu tryggari en sjávarútvegurinn.
Leiðari 24. janúar 13:03

Verkfallsdraugurinn vakinn

Tæpum tíu mánuðum eftir undirritun lífskjarasamninganna hefur formaður Eflingar stillt vekjaraklukku verkfallsdraugsins á nýjan leik.
Leiðari 16. janúar 13:43

Borgarfulltrúarnir og börnin

Meirihlutinn í borginni ætlar með einu pennastriki að stytta starfstíma leikskóla með þvingandi aðgerðum fyrir fjölmargar fjölskyldur.
Leiðari 10. janúar 13:03

Ónýtur happdrættismiði

Ekki undir neinum kringumstæðum má endurtaka leikinn frá árunum 2014 og 2015.
Leiðari 1. janúar 14:01

Árið sem hægja fór á hagkerfinu

Eftir fordæmalausan uppgang í efnahagslífinu frá árinu 2012 til og með 2018 fór að hægja á hagkerfinu síðasta vetur.
Leiðari 29. desember 16:01

Mest lesnu leiðararnir árið 2019: 1-5

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir fimm mest lesnu leiðarana árið 2019.
Leiðari 29. desember 10:02

Mest lesnu leiðararnir árið 2019: 6-10

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir leiðara sem voru á meðal þeirra mest lesnu.
Leiðari 20. desember 17:02

Vankað evrusvæði

Hægagangur í hagkerfi evrusvæðisins eru slæmt fyrir íslenskt efnahagslíf um leið og það gefur lýðskrumur byr undir báða vængi.
Leiðari 13. desember 18:05

Opinberir starfsmenn og áfengi

Endurskoða þarf lög um opinbera starfsmenn til þess að samræma leikreglur á vinnumarkaði.
Leiðari 9. desember 08:02

Kaflaskil í bankakerfinu

Umskipti Arion marka kaflaskil í sögu viðskiptabankanna þriggja sem eru skilgreindir.
Leiðari 29. nóvember 14:51

Með skattkerfið að vopni

Markmiðið með skattaafslætti fyrir hlutabréfakaup kann að vera gott, en aðferðin er varhugaverð.
Leiðari 22. nóvember 16:15

Miðjarðarhafs-meirihlutinn

Það er ekkert sjálfbært eða grænt við það að byggja gróðurhvelfingu og bílastæði í Elliðaárdalnum.
Leiðari 15. nóvember 18:00

Furðulegar hugmyndir um raforkuverð

Einkennilegt er að kallað sé eftir því að Landsvirkjun niðurgreiði stóriðju á sama tíma og raforka á Íslandi er svo gott sem uppseld.
Leiðari 8. nóvember 13:03

Play í kastljósinu

Eftir fundinn var tilfinningin sú að forsvarsmenn Play hefðu getað veitt betri upplýsingar, verið skýrari í svörum og nýtt kastljósið betur.
Leiðari 1. nóvember 11:11

Kunnum við ekki að búa við stöðugleika?

Íslendingar vita ekki hvernig þeir eigi að hegða sér í vægri niðursveiflu sem endar ekki með hinni hefðbundnu íslensku kollsteypu.
Leiðari 28. október 14:15

Grátt gaman

Vera Íslands á gráa lista FATF er klúður bæði stjórnsýslu og ráðamanna. Engu síður er margt bogið við aðferðafræði FATF.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir