Í töflu með fréttinni "Fimm stærstu hluthafarnir eiga að meðaltali 61%" sem birtist í Viðskiptablaðinu í dag skolaðist til eignarhaldið eftir fyrirtækjum. Með þessari leiðréttingu fylgir rétt tafla. Niðurstaða fréttarinnar er samt sem áður óbreytt, þ.e. að meðaltali eiga 5 stærstu eigendur 61% hlutafjár en 10 stærstu eiga að meðaltali 75% hlutafjár. Viðskiptablaðið biðst velvirðingar á mistökunum.

Félag 10 stærstu 5 stærstu

Actavis 68,01% 57,90%

Atorka Group 54,50% 42,10%

Bakkavör 65,30% 48,20%

Burðarás 68,50% 55,70%

Fiskeldi Eyjafjarðar 83,40% 68,10%

Fiskmarkaður Íslands 69,40% 54,00%

FL Group 80,66% 73,80%

Flaga Group 72,90% 58,40%

Hampiðjan 74,50% 61,70%

HB Grandi 89,60% 72,20%

Jarðboranir 83,30% 73,20%

Icelandic Group 89,9% 73,3%

Íslandsbanki 56,8% 45,6%

KB banki 57,3% 41,5%

Kögun 68,5% 57,3%

Landsbanki Íslands 72,2% 61,3%

Líftæknisjóðurinn 58,9% 43,3%

Marel 76,4% 66,9%

Nýherji 81,2% 66,2%

Og Vodafone 83,2% 62,7%

SÍF 80,7% 67,7%

Sláturfélag Suðurlands 76,5% 71,2%

Straumur fjárfestingarbanki 79,9% 53,7%

Tryggingamiðstöðin 92,7% 81,1%

Vinnslustöðin 79,7% 64,4%

Össur 78,6% 68,9%