Gengi krónu hefur fallið um 37% á fyrstu níu mánuðum ársins og 16% á þriðja ársfjórðungi, miðað við opinbert gengi Seðlabankans. En ekki um 57% frá áramótum og 18% á fjórðungnum, líkt og fram kom í frétt á fréttavefnum fyrr í dag. Þar var horft til hækkunar gengisvísitölu krónu. Beðist er velvirðingar á þessu