KHN ehffrá Ísafirði átti lægsta boð í Suðurstrandarvegkaflann á milli Krýsuvíkurvegar og Þorlákshafnarvegar, en tilboðið hljóðaði upp á 697 milljónir króna. Þetta kemur fram í fret Vegagerðarinnar.

KHN ehf  frá Ísafirði átti lægsta boð í Suðurstrandarvegkaflann á milli Krýsuvíkurvegar og Þorlákshafnarvegar, en tilboðið hljóðaði upp á 697 milljónir króna. Þetta kemur fram í fret Vegagerðarinnar.

Tilboð KHN nam 73,5% af áætluðum verktakakostnaði, en öll tilboðin nema eitt voru undir því marki.

Alls bárust 13 tilboð í verkið.

Um er að ræða 33,6 kílómetra langan vegkafla auk tenginga og 12 metra steyptrar brúar á Vogsós neðan Hlíðarvatns. Einnig þarf að reisa grjótvarnargarða, reiðstíg og girðingar.