Hægt væri að draga verulega úr líkum á hagsmunaárekstrum ef lífeyrissjóðir myndu afmarka aðkomu sína að stjórnum fyrirtækja og nota svokallaðar tilnefninganefndir. Hinsvegar sé erfitt að ákveða eina lausn þar sem sjóðirnir eru jafn ólíkir og þeir eru margir, segir Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.

VB Sjónvarp ræddi við Frosta.