*

fimmtudagur, 18. júlí 2019
Innlent 23. desember 2016 13:00

Lífið er yndislegt

Mannkynið hefur aldrei verið jafn svartsýnt, en á sama tíma aldrei haft það jafn gott.

Ritstjórn
Seljalandsfoss
Haraldur Guðjónsson

Samkvæmt könnun sem var unnin og birt af YouGov árið 2015, virðist mannkynið afar svartsýnt. Aðeins 3% Frakka, 6% Bandaríkjamanna og 10% Svía telja heiminn fara batnandi. Kínverjar virðast þó hallast að bjartsýninni, en um 41% trúa því að heimurinn fari batnandi.

Áhugavert er að líta á tölur sem sýna þá þróun sem hefur átt sér stað. Óhætt er að segja að lífið hafi aldrei verið jafn yndislegt. Í nýlegri grein á Our World In Data, sem haldin er úti af Oxford háskóla, er sýnt fram á þær stórkostlegu framfarir sem mannkynið hefur náð.

Fátækt

Mountain View

Læsi

Mountain View

Heilsa

Mountain View

Frelsi

Mountain View

Menntun

Mountain View

Stikkorð: Hagtölur Heimurinn Tilveran Mannkynið Lífið
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is