Gylfi Magnússon var viðtali í Degi—Tímanum árið 1997 vegna ritgerðar sem hann skrifaði þegar hann lauk doktorsprófi í hagfræði frá Yale háskóla í Bandaríkjunum það sama vor.

Þá skoðaði hann búferlaflutninga á Íslandi til ársins 1800. Hann sagði byggðastefnuna árið 1997 svipa til rjúpnaveiða þar sem veitt væri með fallbyssu. Gylfi hóf störf hjá Háskóla Íslands 1996 og starfar þar nú sem dósent í viðskiptafræðideild.