Statoil
Statoil
© Gunnhildur Lind Photography (Gunnhildur Lind Photography)
Lítil hreyfing hefur orðið á olíuverði í viðskiptum í nótt og í morgun en verð á hráolíu af Brentsvæðinu hefur lækkað lítillega, um 0,20% og hráolía frá Mexíkóflóa og svæðinu þar um kring (WTI) hefur hækkað um 0,20%.

Tunnan af Brent-olíu kostar nú 117,52 dali og tunnan af WTI-olíu kostar 97,620 dali.