© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Olís er bæði með hæsta og lægsta kílóverðið á gasi fyrir gasgrill á meðal stóru olíu­ félaganna þriggja. Lægsta verðið er þegar keypt er áfylling á 11 kg stálkút en þá kostar 1 kg tæpar 528 krónur. Hæsta verðið er þegar fyllt er á 6 kg álkút en þá kostar 1 kg um 613 krónur.

Algengustu kút­arnir sem eru 5 kg og 10 kg plastkút­ar eru dýrastir hjá Skeljungi hvort sem litið er til áfylling­ar eða ef nýr kútur er keyptur.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð .