Hlutabréf lækkuðu lítið við opnun markaða í Evrópu kl. 7. Hafa þau tekið að hækka á sumum mörkuðum.

FTSE í London hefur lækkað um 0,5% og Dax í Frankfurt um 0,35%. CAC í París hefur hækkað um 0,5%, IBEX35 hefur hækkað um 2%, FTSE MIB í Mílanó hefur hækkað um 2,07%.

Má rekja hækanir til ákvörðunar Seðlabanka Evrópu um að kaupa skuldabréf Spánar og Ítalíu, enda eru hækkanir mestar þar, sérstaklega á bönkum.

Hlutabréf í Asíu lækkuðu mikið í nótt, í kringum 2-4% í nótt.