Verðhrun á olíu á heimsmarkaði heldur áfram og hefur lækkað um 17% það sem af er þessu ári. Staða dollarans mun styrkjast í kjölfar þessarar þróunar.

Í ljósi þessa, virðast fjárfestar draga þá ályktun að Seðlabanki Bandaríkjanna muni slaka á peningamálastefnu sinni, að mati Dominic Wilson, sérfræðingi hjá Goldman Sachs í New York.