Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,73% það sem af er degi. Að baki þessum lækkunum standa allmikil viðskipti eða upp á 1900 milljónir króna. Mesthafa bréf Samherja lækkað eða um 7,89%. Sömuleiðis hafa bréf Marel lækkað mikið eða um 5,12%. Actavis og Bakkavör hafa lækkað um ríflega 4% en þess bera að geta að bréf Bakkavarar hækkuðu nokkuð í gær. Þá hafa Bréf Burðarás lækkað nokkuð.

Líklega má rekja hluta þessara lækkanna til sterkrar stöðu krónunnar.