Eftir að hlutabréf lækkuðu fyrri part dag s á Bandaríkjamarkaði hækkuðu þau seinni partinn. Bréf í tæknifyrirtækjum hækkuðu, og tilkynning forstjóra Merril Lynch um að bankinn hefði nægt lausafé til að takast á við frekari vandamál ýtti undir vonir um að lánsfjársstaða sé að skána.

Nasdaq vísitalan hækkaði í dag um 0,08%. Dow Jones hækkaði um 0,16% og Standard & Poor´s hækkaði um 0,12%.

Olía lækkaði í verði um 0,61% og kostar nú 104,19 Bandaríkjadali tunnan.