Hlutabréf lækkuðu almennt en nokkrar vísitölur stóðu í stað í Asíu í dag.

Það sem talið er hafa mest áhrif á markaði í eystri er að hráefni hækka smátt og smátt í verði auk þess sem Ástralir hækkuðu stýrivexti sína í gær í og hafa þeir ekki verið jafn háir í 12 ár.

MSCI vísistalan lækkaði um 0,5% á meðan Nikkei vísitalan stóð í stað. Hang Seng vísitalan lækkaði um 1,97% og SAX vísitalan í Ástralíu lækkaði um 1,65%.