Hlutabréf í Evrópu lækkuðu í dag í kjölfar yfirlýsingar fulltrúa á fundi G8 ríkjanna um að óvissan á fjármálamarkaði hefði veikt efnahaginn verulega.

UBS, stærsti banki í Evrópu, lækkaðu umtalsvert í dag að sögn Bloomberg.

Vísitölur í lækkuðu um alla Evrópu í dag. FTSE 100 í London lækkaði um tæp 1%, CAC 40 í Frakklandi lækkaði um 0,6%, DAX í Þýskalandi um 0,2% og IBEX 35 á Spáni um 0,8%

OMXN 40 lækkaði um 0,3%