Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar veldur óróa hjá á eigendum álvera á Íslandi. Óljóst er hvort álverið í Straumsvík framlengir orkukaupasamninga sem renna út árið 2014.

Ólafur Teitur Guðnason, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Alcan, segir að fjárlagafrumvarp sem boðaði nýja skatta sem gætu kostað fyrirtækið yfir milljarð króna á ári gerir fjárfesta auðvitað óörugga um sinn hag hér á landi.

Sjá nánar í Viðskiptablaðinu í dag