*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Erlent 15. nóvember 2011 14:31

Louis Vuitton í skartgripina

Opnun verslunarinnar í París talin marka tímamót í skartgripasölu.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Louis Vuitton ætlar að opna skartgripaverslun í París á næsta ári og er opnunin talin marka mikilvægt skref fyrir skartgripaframleiðslu. Forstjóri Louis Vuitton líkir opnun verslunarinnar fyrir skartgripaframleiðslu við opnun verkstæðið Louis Vuitton fyrir handtöskuframleiðslu sína árið 1859. Þetta kemur fram á vef Financial Times.

Vel þekktir tískuvöruframleiðendur eru taldir verða leiðandi í skartgripaframleiðslu á komani árum á kostnað smærri gullsmiða. 

Hér má lesa grein Financial Times í heild sinni.

Stikkorð: Louis Vuitton