*

þriðjudagur, 25. júní 2019
Innlent 10. maí 2016 08:29

Lúxushótel á Hljómalindarreitnum

Lúx­us­hót­elið Canopy Reykja­vík – city center mun opna um miðjan júní.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Lúx­us­hót­elið Canopy Reykja­vík – city center mun opna um miðjan júní, þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Hót­elið verður á svo­nefnd­um Hljómalind­ar­reit í miðborg Reykja­vík­ur.

Á hót­el­inu, sem býður uppá 112 herbergi, verður m.a. veit­ingastaður og  þaðan opið út á torg á miðjum reitn­um.

Magnea Þórey Hjálm­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Icelanda­ir Hotels, segir að um 130 manns vinna að fram­kvæmd­inni á þessu stigi og bókanir gangi vel. 

Icelandair- hótelin eru einnig að byggja 50 herbergja lúxushótel við Hafnarstræti um þessar mundir og er stefnt að opnun þess árið 2017.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is