Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist um ríflega 50 milljónir króna í fyrra og trónir á toppi lista Viðskiptablaðsins yfir hagnað samlags- og sameignarfélaga á sviði lækninga á síðasta ári. Læknalistinn telur 140 félög og er sá langtum lengsti af alls 9 listum sem blaðið tók saman í úttekt á 360 slíkum félögum á fimmtudag.

Í öðru sætinu er félag Óskars Jónssonar augnlæknis sem hagnaðist um 49 milljónir og í því þriðja er Stefán E. Matthíasson doktor í æðaskurðlækningum en félag hans skilaði 47 milljóna króna hagnaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði