Seðlabanki Íslands tilkynnti í morgun að bankinn ætlaði sér að hefja gjaldeyriskaup að nýju. Bankinn seldi hinsvegar þrjár milljónir evra í morgun. Már Guðmundsson, segir að búast megi við gengissveiflum á næstunni en að nú sé einstakt tækifæri til að ná verðbólgumarkmiðum bankans.