*

fimmtudagur, 4. júní 2020
Innlent 19. júní 2019 17:10

Marel hækkaði um 1,3%

Verð á hlutabrefum í Marel hækkaði um 1,3% í 421 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Verð á hlutabrefum í Marel hækkaði um 1,3% í 421 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Síminn hækkaði næst mest eða um 1,13% í 157 milljóna króna viðskiptum.

Icelandair lækkaði mest eða um 0,75% í 92 milljóna króna viðskiptum. Þá lækkaði Sýn um 0,43% í 4 milljóna króna viðskiptum.

lutabréfavísitala Aðalmarkaðarins hækkaði um 0,72%.