Hjólreiðakappinn Hafsteinn Ægir Geirsson bar sigur úr býtum í hjólreiðakeppninni Blue Lagoon Challenge um síðustu helgi. Norðmaðurinn Martin Haugo var kokhraustur dagana áður en blásið var til keppni en beið í lægri hlut. Hann er þekktur í norskum hjólreiðageiranum og gaf íslenskum hjólreiðamönnum ráð um eitt og annað tengt hjólum áður en hann steig á fákinn á laugardaginn.

Metþátttaka var í keppninni í ár.

Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Viðskiptablaðsins, fylgdist með keppninni.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Keppendur bera saman bækur sínar.

Hjólin gerð klár
Hjólin gerð klár
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Hjólin gerð klár fyrir keppnina.

Martin Haugo hugar að hjóli sínu fyrir keppni
Martin Haugo hugar að hjóli sínu fyrir keppni
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Martin Haugo hugar að hjóli sínu fyrir keppni.

Kristín Edda Sveinsdóttir th er yngsti keppandin aðeins 15 ára gömul
Kristín Edda Sveinsdóttir th er yngsti keppandin aðeins 15 ára gömul
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Kristín Edda Sveinsdóttir sem er hér hægra megin á myndinni var yngsti keppandin. Hún er aðeins 15 ára gömul.

Martin Haugo á fleigi ferð
Martin Haugo á fleigi ferð
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Martin Haugo á fleygiferð.

Karen Axels fremst en hún lenti í öðrusæti í kvennaflokki
Karen Axels fremst en hún lenti í öðrusæti í kvennaflokki
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Karen Axels er hér fremst. Hún lenti í öðru sæti í kvennaflokki.

Martin Haugo lenti í öðrusæti
Martin Haugo lenti í öðrusæti
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Hafsteinn Ægir Geirsson vann keppnina.

María Ögn Guðmundsdóttir kemur í mark fyrst kvenna. Ljósm Kjartan Þór
María Ögn Guðmundsdóttir kemur í mark fyrst kvenna. Ljósm Kjartan Þór
María Ögn Guðmundsdóttir kemur í mark fyrst kvenna. Ljósm Kjartan Þór.

Keppendur fengu heita súpu að keppini lokinni
Keppendur fengu heita súpu að keppini lokinni
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Keppendur fengu heita súpu að keppini lokinni.

Hin 15 ára gamla Kristín Edda Sveinsdóttir kemur í mark fyrst og ein í sínum aldursflokki sem er reindar skráður frá 16 ára
Hin 15 ára gamla Kristín Edda Sveinsdóttir kemur í mark fyrst og ein í sínum aldursflokki sem er reindar skráður frá 16 ára
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Hin 15 ára gamla Kristín Edda Sveinsdóttir kemur í mark fyrst og ein í sínum aldursflokki.

Pétur Einarsson
Pétur Einarsson
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Pétur Einarsson, fyrrverandi forstjóri Straums, sæll og glaður eftir keppnina.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)