Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,7% það sem af er degi og stendur í 7317 stigum um hádegi í dag. FTSE í London hefur hækkað um 1,1% og er 6432 stig.

Mest hækkun er hjá Eik banka 0,6%.

Mest lækkun í dag er hjá Atlantic Petroleum 9%, Atorku 3,5%, Føroya Banka 2,9%, Straumi Burðarás 2,9% og Glitni 1,9%